Rækjuveiðar við Ísland árið 2020

Á árinu 2019 sem nú er rétt liðið voru veidd samtals um 2.920 tonn af rækju við Ísland og af því komu rétt tæp 50% til vinnslu hjá Kampa.  Af því sem kom til vinnslu hjá Kampa voru um 57% úthafsrækja og rúm 43% innfjarðarrækja veidd í Ísafjarðardjúpi og í Arnarfirði.   Kampi tók til vinnslu alla innfjarðarrækju sem veidd var á árinu, eða um 624 tonn.

 

Aflahæsta rækjuveiðiskipið á árinu 2019 var Vestri BA 63, sem leggur upp hjá Kampa, með 499 tonn og á hæla hans var Múlaberg SI 22, sem leggur upp hjá Ramma hf á Siglufirði, með 497 tonn.  KAMPI EHF.

Kampi ehf.
Sindragötu 1
400 Ísafjörður
Sími: 450 4000
Fax: 450 4019Öll réttindi áskilin © Kampi ehf. Sindragötu 1 | 400 Ísafjörður | S: 450 4000 | F: 450 4019 | Hönnun, vefsmíði, forritun: Styx ehf. /M-How