Úthafsrækjuveiðar

Þrjú skip sem eru á úthafsrækju leggja upp hjá Kampa á þessari vertíð,  Vestri BA 63, Ísborg ÍS 250 og nýliðinn Guðbjörg Sigurðardóttir ÍS 508 (áður Stígandi VE).  Rækjuskip hafa að undanförnu bæði verið á úthafsrækju fyrir norðan land og einnig stundað veiðar við Snæfellsnes (í Kolluál) og þá oftast landað á Grundarfirði þar sem aflanum hefur verið ekið til vinnslu í viðkomandi rækjuvinnslum, þ.á.m í Kampa. KAMPI EHF.

Kampi ehf.
Sindragötu 1
400 Ísafjörður
Sími: 450 4000
Fax: 450 4019Öll réttindi áskilin © Kampi ehf. Sindragötu 1 | 400 Ísafjörður | S: 450 4000 | F: 450 4019 | Hönnun, vefsmíði, forritun: Styx ehf. /M-How