Bið á að veiðar á rækju í Ísafjarðardjúpi geti hafist

Í rannsóknarleiðangri Hafrannsóknarstofnunar á rækju í Ísafjarðardjúpi nú í haust kom í ljós mikil seiðagengd og var því ákveðið að bíða með ákvörðun um veiðar þar til síðar þegar frekari rannsóknir hafa farið fram.  Ljóst er að engar veiðar verða því á haustvertíð en frekari rannsóknir eru fyrirhugaðar eftir áramótin og þá kemur í ljós hvort veiðar verði leyfðar þá eða ekki.KAMPI EHF.

Kampi ehf.
Sindragötu 1
400 Ísafjörður
Sími: 450 4000
Fax: 450 4019Öll réttindi áskilin © Kampi ehf. Sindragötu 1 | 400 Ísafjörður | S: 450 4000 | F: 450 4019 | Hönnun, vefsmíði, forritun: Styx ehf. /M-How