Rækjukvóti í Djúpi og Arnarfirði

Fiskistofa hefur úthlutað rækjukvótum í Ísafjarðardjúpi og í Arnarfirði á þessari vertíð og er 700 tonna úthlutun í Djúprækju og 250 tonna úthlutun í Arnarfirði.  Sex bátar eru byrjaðir á veiðum í Ísafjarðardjúpi af þeim átta bátum sem væntanlega munu stunda veiðar þar í vetur og leggja þeir upp hjá Kampa. Veiðar í Arnarfirði eru ekki hafnar og óvíst á þessai stundu hvar sú rækja verður lögð upp.KAMPI EHF.

Kampi ehf.
Sindragötu 1
400 Ísafjörður
Sími: 450 4000
Fax: 450 4019Öll réttindi áskilin © Kampi ehf. Sindragötu 1 | 400 Ísafjörður | S: 450 4000 | F: 450 4019 | Hönnun, vefsmíði, forritun: Styx ehf. /M-How