Sumarstopp í Kampa

Í vetur var ákveðið að hafa þriggja vikna sumarstopp í Kampa ehf nú sem byrjar 15. júlí og hefst vinnsla aftur 12. ágúst n.k.  Stoppið verður m.a notað til viðhalds og framkvæmda í vinnslunni.  Engar breytingar verða þó á móttöku fersks hráefnis af þeim skipum sem veiða fyrir Kampa með stoppið varir því það hráefni sem veiðist á meðan verður lausfryst og unnið síðar. 

 

Þrjú skip, Ísborg ÍS,Valbjörn ÍS og Vestri BA, hafa stundað úthafsrækjuveiðar á þessari vertíð og landað fersku hráefni hjá Kampa.  Fjórða skipið sem er á úthafsrækju og landar hjá Kampa er frystiskipið Eyborg STKAMPI EHF.

Kampi ehf.
Sindragötu 1
400 Ísafjörður
Sími: 450 4000
Fax: 450 4019Öll réttindi áskilin © Kampi ehf. Sindragötu 1 | 400 Ísafjörður | S: 450 4000 | F: 450 4019 | Hönnun, vefsmíði, forritun: Styx ehf. /M-How