FRÉTTIR

06.06.2017

Úthafsrækjuveiðar

Þrjú skip sem eru á úthafsrækju leggja upp hjá Kampa á þessari vertíð,  Vestri BA 63, Ísborg ÍS 250 og nýliðinn Guðbjörg Sigurðardóttir ÍS 508 (áður Stígandi VE).  Rækjuskip hafa ...

19.04.2017 | Kampaskemman rokkar

10.02.2017 | Rækjuveiðar hafnar í Ísafjarðardjúpi

01.12.2016 | Bið á að veiðar á rækju í Ísafjarðardjúpi geti ...

22.07.2016 | Sumarlokun

FRAMLEIÐSLA

Kampi ehf. framleiðir heilnæmar rækjuafurðir sem uppfylla væntingar kröfuhörðustu viðskiptavina. Fyrirtækið sinnir mjög ströngu gæðaeftirliti og er lögð mikil áhersla á að gæði verksmiðju, hráefnis og afurða sé alltaf ...

UM KAMPA EHF.

Kampi ehf er rækjuvinnsla á Ísafirði sem byggir á langri reynslu við vinnslu og sölu á rækjuafurðum og er leiðandi fyrirtæki á sínu sviði. Markmið Kampa ehf er að framleiða afurðir sem uppfylla ströngustu kröfur kaupenda og neytenda. ...

BIRNIR EHF. ÚTGERÐ

Útgerðarfélagið Birnir ehf er stærsti hluthafinn í Kampa ehf og gerir út tvö togskip, Gunnbjörn ÍS-302 og Valbjörn ÍS-307. Bæði skipin eru gerð út á rækju- og bolfiskveiðar og fer allur rækjuafli þeirra til vinnslu hjá Kampa ehf. ...

SÆDÍS EHF. ÚTGERÐ

Útgerðarfélagið Sædís ehf var stofnað 5. október 2011 um kaup og rekstur á frystiogaranum Ísbjörn ÍS 304 og er að jöfnu í eigu Kampa ehf. og Birnis ehf. Ísbjörn kom til heimahafnar á Ísafirði í fyrsta sinn 2. febrúar 2012 eftir að ...


KAMPI EHF.

Kampi ehf.
Sindragötu 1
400 Ísafjörður
Sími: 450 4000
Fax: 450 4019Öll réttindi áskilin © Kampi ehf. Sindragötu 1 | 400 Ísafjörður | S: 450 4000 | F: 450 4019 | Hönnun, vefsmíði, forritun: Styx ehf. /M-How