FRÉTTIR

21.03.2020

Engar heimsóknir vegna Covid 19 veiru

Kampi ehf hefur tekið þá ákvörðun að leyfa engar heimsóknir til fyrirtækisins um óákveðinn tíma vegna þess óvissuástands sem nú ríkir vegna Covid 19 veirunnar og er þetta gert til að vernda starfsfólk Kampa og ...

20.01.2020 | Rækjuveiðar við Ísland árið 2019

22.10.2019 | Tillaga Hafró um innfjarðarækjuveiðar

12.09.2019 | Vinnsla Kampa á rækju af Íslandsmiðum ...

27.04.2019 | Klakkur ÍS 903

FRAMLEIÐSLA

Kampi ehf. framleiðir heilnæmar rækjuafurðir sem uppfylla væntingar kröfuhörðustu viðskiptavina. Fyrirtækið sinnir mjög ströngu gæðaeftirliti og er lögð mikil áhersla á að gæði verksmiðju, hráefnis og afurða sé alltaf ...

UM KAMPA EHF.

Kampi ehf er rækjuvinnsla á Ísafirði sem byggir á langri reynslu við vinnslu og sölu á rækjuafurðum og er leiðandi fyrirtæki á sínu sviði. Markmið Kampa ehf er að framleiða afurðir sem uppfylla ströngustu kröfur kaupenda og neytenda. ...

BIRNIR EHF. ÚTGERÐ

Útgerðarfélagið Birnir ehf er stærsti hluthafinn í Kampa ehf og gerir út tvö togskip, Gunnbjörn ÍS-302 og Valbjörn ÍS-307. Bæði skipin eru gerð út á rækju- og bolfiskveiðar og fer allur rækjuafli þeirra til vinnslu hjá Kampa ehf. ...

SÆDÍS EHF. ÚTGERÐ

Útgerðarfélagið Sædís ehf var stofnað 5. október 2011 um kaup og rekstur á frystiogaranum Ísbjörn ÍS 304 og er að jöfnu í eigu Kampa ehf. og Birnis ehf. Ísbjörn kom til heimahafnar á Ísafirði í fyrsta sinn 2. febrúar 2012 eftir að ...


KAMPI EHF.

Kampi ehf.
Sindragötu 1
400 Ísafjörður
Sími: 450 4000
Fax: 450 4019Öll réttindi áskilin © Kampi ehf. Sindragötu 1 | 400 Ísafjörður | S: 450 4000 | F: 450 4019 | Hönnun, vefsmíði, forritun: Styx ehf. /M-How